Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. janúar 2015

Það er hefð fyr­ir því að kennsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar standi til klukk­an 13:30 á Ösku­dag.

Þar af leið­andi eru þau börn sem koma fyr­ir þann tíma í fyr­ir­tæki eða stofn­an­ir á þess­um degi að skrópa úr skóla eða að koma frá öðr­um sveit­ar­fé­lög­um. Stjórn­end­ur í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar leggja því til og óska vin­sam­leg­ast eft­ir að ekki verði veitt sæl­gæti eða umbun fyr­ir söng barna á Ösku­dag­inn fyrr en skóla lýk­ur eða eft­ir klukk­an 13:30.

Með von um góð við­brögð og und­ir­tekt­ir frá grennd­ar­sam­fé­lag­inu.

Skóla­stjórn­end­ur og Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00