Það er hefð fyrir því að kennsla í grunnskólum Mosfellsbæjar standi til klukkan 13:30 á Öskudag.
Þar af leiðandi eru þau börn sem koma fyrir þann tíma í fyrirtæki eða stofnanir á þessum degi að skrópa úr skóla eða að koma frá öðrum sveitarfélögum. Stjórnendur í grunnskólum Mosfellsbæjar leggja því til og óska vinsamlegast eftir að ekki verði veitt sælgæti eða umbun fyrir söng barna á Öskudaginn fyrr en skóla lýkur eða eftir klukkan 13:30.
Með von um góð viðbrögð og undirtektir frá grenndarsamfélaginu.
Skólastjórnendur og Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025