Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. janúar 2025

Þrett­ánda­brenna var hald­in í sam­vinnu við björg­un­ar­sveit­ina Kynd­il mánu­dag­inn 6. janú­ar og var hún að vanda vel sótt. Stemm­ing­in var góð og létu gest­ir kuld­ann ekk­ert á sig fá.

Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leiddi blys­för frá Mið­bæj­ar­torgi og skóla­hljóm­sveit, Storm­sveit­in, Grýla, Leppal­úði, álfa­kong­ur, álfa­drott­ing  ásamt Þorra og Þuru voru á svæð­inu.

Í lok dag­skrár var að vanda glæsi­leg flug­elda­sýn­ing eins og má sjá á með­fylgj­andi mynd­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00