Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. janúar 2013

Á þrett­ánd­an­um, sunnu­dags­kvöld­ið 6. janú­ar, kl. 18:00 verð­ur hin ár­lega þrett­ánda­brenna þar sem jólin verða kvödd.

Mosverj­ar leiða blys­för sem legg­ur af stað frá Mið­bæj­ar­torgi kl. 18:00. Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar leik­ur, fjölda­söng­ur und­ir stjórn Ála­fosskórs­ins auk þess sem Grýla og Leppal­úði verða á svæð­inu með sitt hyski. Kyndill verð­ur með glæsi­lega flug­elda­sýn­ingu að vanda.

At­hug­ið að öll með­ferð skotelda á svæð­inu er bönn­uð.

Næg bíla­stæði við Þver­holt og Kjarna.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00