Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2023

Þrett­ánda­brenna verð­ur hald­in neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog­inn.

Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leið­ir blys­för frá Mið­bæj­ar­torg­inu kl. 17:30. Dagskráin verður vegleg en fram koma Stormsveitin og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Álfakóngur og álfadrottning, Grýla, Leppalúða og þeirra hyski verða á svæðinu.

Björgunarsveitin Kyndill verður með glæsilega flugeldasýningu.


Ljós­mynd: Al­exía Guð­jóns­dótt­ir

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00