Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2023

Þrett­ánda­brenna verð­ur hald­in neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog­inn.

Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leið­ir blys­för frá Mið­bæj­ar­torg­inu kl. 17:30. Dag­skrá­in verð­ur veg­leg en fram koma Storm­sveit­in og Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar. Álfa­kóng­ur og álfa­drottn­ing, Grýla, Leppal­úða og þeirra hyski verða á svæð­inu.

Björg­un­ar­sveit­in Kynd­ill verð­ur með glæsi­lega flug­elda­sýn­ingu.

Ljós­mynd: Ingi­björg Al­exía Guð­jóns­dótt­ir

Tengt efni