Skátafélagið Mosverjar leiðir blysför frá Miðbæjartorginu kl. 17:30. Dagskráin verður vegleg en fram koma Stormsveitin og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Álfakóngur og álfadrottning, Grýla, Leppalúða og þeirra hyski verða á svæðinu.
Björgunarsveitin Kyndill verður með glæsilega flugeldasýningu.
Ljósmynd: Ingibjörg Alexía Guðjónsdóttir
Tengt efni
Velkomin á fund um aðalskipulag Mosfellsbæjar!
Boðað er til kynningarfundar í Hlégarði, fimmtudaginn 15. júní og hefst fundurinn kl. 17:00.
Fjöldi hugmynda á opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál
Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál sem haldinn var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag, 16. maí.
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál
Við minnum á opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í Fmos.