Opinn kynningarfundur um verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir ofangreint verkefni verður haldinn að Reykjadal í Mosfellsdal (í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra) fimmtudaginn 15. janúar og hefst hann kl. 17:00.
Á fundinum verður gerð grein fyrir verkefnislýsingunni, sem liggur frammi á vef bæjarins, og leitað verður eftir sjónarmiðum fundarmanna varðandi verkefnið.
Fundurinn verður öllum opinn.
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar