Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. janúar 2015

Op­inn kynn­ing­ar­fund­ur um verk­efn­is­lýs­ingu skv. 40. gr. skipu­lagslaga fyr­ir of­an­greint verk­efni verð­ur hald­inn að Reykja­dal í Mos­fells­dal (í húsi Styrkt­ar­fé­lags lam­aðra og fatl­aðra) fimmtu­dag­inn 15. janú­ar og hefst hann kl. 17:00.

Á fund­in­um verð­ur gerð grein fyr­ir verk­efn­is­lýs­ing­unni, sem ligg­ur frammi á vef bæj­ar­ins, og leitað verð­ur eft­ir sjón­ar­mið­um fund­ar­manna varð­andi verk­efn­ið.

Fund­ur­inn verð­ur öll­um op­inn.

Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00