Tafir hafa orðið við sorphirðu í Mosfellsbæ vegna mikils fannfergis og ófærðar.
Íbúar eru beðnir um að moka snjó frá tunnum til að tryggja gott aðgengi að þeim þegar sorphirðu fólk verður á ferðinni.
Tengt efni
Sorphirða yfir jól og áramót 2024
Samið um sorphirðu til næstu ára
Snjallar grenndarstöðvar í Mosfellsbæ
Á næstu vikum verða þrjár grenndarstöðvar í Mosfellsbæ gerðar snjallar.