Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. mars 2020

Sund­laug­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu verða opn­ar í sam­komu­banni.

Gufu- og eimböð­um verð­ur lok­að og stöku pott­ar í nokkr­um sund­laug­um verða lok­að­ir ásamt renni­braut­um.

Far­ið verð­ur að til­mæl­um al­manna­varna um fjölda­tak­mark­an­ir en fækka þarf skáp­um sem eru í notk­un vegna fjar­lægð­ar­reglna. Þá verð­ur tak­mörk­uð nýt­ing­in á hankdlæða­rekk­um og sömu­leið­is nýt­ing á sturt­um.

Bú­ast má við fjölg­un heim­sókna frá börn­um vegna skerð­ing­ar á skóla og frí­stund­a­starfi. Sundæf­ing­ar verði ekki leyfð­ar til 23. mars sam­an­ber til­mæli ÍSÍ. Sund­leik­fimi eldri borg­ara verð­ur felld nið­ur.

Auk­in þrif verða í sund­laug­un­um, starfs­fólk laug­anna mun spritta og þrífa snertifleti reglu­lega, bekki, borð, skápa, lykla, sápu­skammt­ara, sal­erni og þess hátt­ar. Þá verða gest­ir beðn­ir um að passa upp á fjar­lægð­ar­til­mæli sótt­varn­ar­lækn­is um tveggja metra bil sín á milli í bún­ings­klef­um, sturt­um og pott­um.

Ákvarð­an­ir varð­andi opn­un sund­laug­anna verða end­ur­skoð­að­ar eft­ir því sem fram líð­ur og met­ið hvernig til hef­ur tek­ist út frá sótt­varn­ar­sjón­ar­mið­um.

Tengt efni