Í sumar hafa um 250 börn skráð sig í sumarlesturinn, en honum lýkur nú um mánaðamótin.
Öll börn sem hafa tekið þátt, geta komið í afgreiðslu Bóksafnsins 2. til 14. september og sótt viðurkenningu.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.