- Skrúðganga frá Miðbæjartorginu kl. 13:00
- Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni að Varmá kl. 13:30
- Kassaklifur, hoppukastalar, leikir og þrautir frá kl. 13:30-16:00
Fjör og leikir fyrir krakkana ásamt vöfflum, pylsum og allskonar góðgæti fyrir fjölskylduna.
Tengt efni
Velkomin á fund um aðalskipulag Mosfellsbæjar!
Boðað er til kynningarfundar í Hlégarði, fimmtudaginn 15. júní og hefst fundurinn kl. 17:00.
Fjöldi hugmynda á opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál
Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál sem haldinn var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag, 16. maí.
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál
Við minnum á opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í Fmos.