Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. september 2013

Ár­leg­ir styrkt­ar­tón­leik­ar Kirkju­kórs Lága­fells­sókn­ar verða haldn­ir í Grafar­vogs­kirkju laug­ar­dag­inn 28. sept­em­ber kl. 16.

All­ur  ágóði tón­leik­anna renn­ur til Hag­barð­ar Vals­son­ar og barn­anna hans fjög­urra í Nor­egi. Guð­rún G. Sig­urð­ar­dótt­ir, eig­in­kona Hag­barð­ar og móð­ir barn­anna, and­að­ist á svip­leg­an hátt í júní síð­ast­liðn­um. Hún var upp­al­inn í Mos­fells­bæ og því ákvað kór­inn að fjöl­skylda henn­ar nyti góðs af tón­leik­un­um í ár.

Fram koma m.a. KK, Ragn­heið­ur Grön­dal, Jó­hann Frið­geir Valdi­mars­son, Karla­kór­inn Þrest­ir, Kirkju­kór­inn og strengja­sveit Hjör­leifs Vals­son­ar.

Að­gangs­eyr­ir er 3.000 kr. Ókeyp­is fyr­ir tólf ára og yngri, posi á staðn­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00