Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. febrúar 2013

Vina­hóp­ur stráka á aldr­in­um 14 til 17 ára söfn­uðu fyr­ir Barna­spítala Hrings­ins með balli í Hlé­garði fimmtu­dags­kvöld­ið 21. fe­brú­ar.

Andri Har­alds­son er í tí­unda bekk Há­teigs­skóla og forsprakki söfn­un­ar­inn­ar. Hann og fé­lag­ar hans hafa áður safn­að með balli fyr­ir Kvenna­at­hvarf­ið. Þeir fé­lag­ar í sam­starfi við Ból­ið, fé­lags­mið­stöð ung­linga í Mos­fells­bæn­um, voru með styrkt­ar­ball í Hlé­garði þar sem fram komu Steindri Jr, Haffi Haff og Bent úr Rottwei­ler.

Andri var á lín­unni í Síð­deg­isút­varp­inu 21.02 en hann sagð­ist vilja heyra og sjá meira fjallað um al­var­leg mál­efni, allt frá heim­il­isof­beldi til hlýn­un jarð­ar. Andri sagði að „ungt fólk væri til­bú­ið að fá meiri upp­lýs­ing­ar og ræða um mik­il­væg mál, sér í lagi mann­lega vink­il­inn á þeim“.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00