Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. apríl 2022

  Mos­fells­bær tek­ur þátt í Stóra plokk­deg­in­um, sunnu­dag­inn 24. apríl.

  Með þátt­tök­unni vill Mos­fells­bær taka virk­an þátt í þessu metn­að­ar­fulla um­hverf­isátaki sem fer fram und­ir merkj­um fé­lags­skap­ar­ins Plokk á Ís­landi. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um verk­efn­ið má finna á plokk.is.

  Mos­fells­bær hvet­ur íbúa og starfs­fólk fyr­ir­tækja í Mos­fells­bæ til að taka þátt í deg­in­um og að plokka rusl í sín­um hverf­um og á opn­um svæð­um.

  Íbú­ar geta nálg­ast rusla­poka fyr­ir plokk­ið í kassa við dyrn­ar að Þjón­ustu­stöð­inni að Völu­teig 15, á milli kl. 9:00 – 18:00, sunnu­dag­inn 24. apríl.

  Á grennd­argáma­stöðv­um við Dælu­stöðv­arveg, Langa­tanga, Bo­ga­tanga og Skeið­holt er að finna gáma fyr­ir flokk­að rusl, plast og gler, auk þess sem end­ur­vinnslu­stöð Sorpu við Blíðu­bakka er opin alla helg­ina og tek­ur á móti fjölda end­ur­vinnslu­flokka.

  Mánu­dag­inn 25. apríl munu starfs­menn Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar sækja þá poka sem plokk­ar­ar setja við lóð­ar­mörk. Plokk­ar­ar geta lát­ið vita af því hvar sækja þarf slíka poka í gegn­um Ábend­inga­kerfi Mos­fells­bæj­ar.