Hin árlega Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar fer fram þann 27. mars í Helgafellsskóla.
Stóra upplestarkeppnin er liður í vitundarvakningu um vandaðan upplestur og framsögn. Verkefnið hefst 16. nóvember ár hvert, á degi íslenskrar tungu, og lýkur með lokahátíð í mars.