Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. febrúar 2014

Á dög­un­um var skrif­að und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu um sam­ein­ingu golf­klúbb­anna í Mos­fells­bæ, Kjal­ar og Bakka­kots, í nýj­an klúbb und­ir nafn­inu Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar.

For­menn klúbb­anna, fyr­ir hönd stjórna þeirra, ásamt Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra, und­ir­rit­uðu vilja­yf­ir­lýs­ing­una þar sem stefnt er að sam­ein­ing­ar­við­ræð­um á ár­inu 2014. Nýr klúbb­ur mun halda úti tveim­ur vall­ar­svæð­um og halda þeim við með sam­bæri­leg­um hætti og ver­ið hef­ur.

Bæj­ar­fé­lag­ið mun gera samn­ing við Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar um upp­bygg­ingu á golf­vall­ar­svæð­um klúbbs­ins í bæði Mos­fells­dal og Mos­fells­bæ og mun sú upp­bygg­ing hefjast á ár­inu 2014.

Verði sam­ein­ing golf­klúbb­anna sam­þykkt á að­al­fund­um fé­lag­anna munu stjórn­ir þeirra ásamt Mos­fells­bæ ganga frá form­legu þrí­hliða sam­komu­lagi um sam­ein­ingu klúbb­anna og stuðn­ingi bæj­ar­fé­lags­ins við hinn sam­ein­aða klúbb.

Á mynd­inni eru Guð­jón Karl Þór­is­son, formað­ur Kjal­ar, Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri og Gunn­ar Ingi Björns­son, formað­ur Golf­klúbbs Bakka­kots.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00