Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. október 2024

Ís­lands- og bikarmót í Cyclocross verð­ur hald­ið í Mos­fells­bæ, sunnu­dag­inn 13. októ­ber næst­kom­andi. Cyclocross er ut­an­vega hjóla­keppni sem fer fram í þrauta­braut á sér­stök­um cyclocross hjól­um. Keppt verð­ur á skemmti­legri 2,4km braut sem ligg­ur um úti­vist­ar­svæði Mos­fells­bæj­ar við Stekkj­ar­flöt.

Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir að koma og fylgjast með þess­ari hröðu og skemmti­legu keppni.

Rétt til þátt­töku á bikar­mót­um hafa full­gild­ir með­lim­ir í við­ur­kenndu hjól­reiða­fé­lagi eða hjól­reiða­deild­ar inn­an vé­banda ÍSÍ (skráð í um­sjón­ar­kerfi ÍSÍ).

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00