Að höfðu samráði við SORPU hefur Umhverfisstofnun tekið ákvörðun um að framlengja frest til að gera athugasemdir við tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn í Álfsnesi. Framlengdur frestur er til 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfsleyfistillöguna er hægt að sjá á vef Umhverfisstofnunar.
Tengt efni
Samið um sorphirðu til næstu ára
Snjallar grenndarstöðvar í Mosfellsbæ
Á næstu vikum verða þrjár grenndarstöðvar í Mosfellsbæ gerðar snjallar.
Íbúar öflugir í frágangi eftir áramót
Miklu magni af flugeldarusli var safnað í sérstakan gám á vegum bæjarins núna um áramótin.