Að höfðu samráði við SORPU hefur Umhverfisstofnun tekið ákvörðun um að framlengja frest til að gera athugasemdir við tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn í Álfsnesi. Framlengdur frestur er til 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfsleyfistillöguna er hægt að sjá á vef Umhverfisstofnunar.
Tengt efni
Stíf skilyrði um urðun í Álfsnesi
Ný grenndarstöð í Leirvogstunguhverfi
Ný grenndarstöð verður opnuð við Vogatungu þann 15. september n.k.
Málmgámur á grenndarstöðina við Bogatanga
Þar sem ekki er hægt að flokka málm í sorptunnur við heimili er nú búið að staðsetja málmgám á grenndarstöðina við Bogatanga.