Starfsemi Bæjarskrifstofa og stofnanna bæjarins er nú með eðlilegum hætti.
Bæjarskrifstofur, Bókasafn, íþróttamiðstöðvar og sundlaugar Lágafelli og að Varmá opna kl. 13:00.
Leik- og grunnskólar hefja almennt skipulagt starf í kringum kl. 13:00. Frístundaakstur og heimakstur verður til staðar.
Akstursþjónusta fatlaðs fólks og eldri borgara hefst eftir hádegi en það gætu verið truflanir á akstri fram eftir degi.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025