Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. mars 2022

Eins og all­ir vita snjó­aði tals­vert í gær og því bætt­ist við þá snjó­þekju sem fyr­ir var.

Nú í morg­un lauk vinnu við að hreinsa all­ar að­al­leið­ir og nú er unn­ið að hreins­un húsagatna í bæn­um.

Gert er ráð fyr­ir að hreins­un húsagatna klárist á morg­un mið­viku­dag. Unn­ið er með öll­um tækj­um og þeim mannskap sem til­tæk­ur er. Íbú­ar er ein­dreg­ið beðn­ir um að færa bíla úr göt­um og bíla­stæð­um með­fram göt­um til að liðka fyr­ir vinnu við snjómokst­ur eins og hægt er.

Ef íbú­ar vilja koma á fram­færi ábend­ing­um um ein­stak­lega erf­ið­ar að­stæð­ur í húsa­göt­um er unnt að til­kynna það í gegn­um ábend­inga­kerfi Mos­fells­bæja.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00