Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. desember 2014

Enn á ný hef­ur snjó­að tals­vert í bæn­um og starfs­menn bæj­ar­ins eru í óða önn að moka göt­ur og stíga eft­ir snjómokst­ursáætlun.

Mokað er eft­ir for­gangs­áætlun og þeg­ar búið er að moka helstu for­gangs­leið­ir þá hefst snjómokst­ur í íbúa­göt­um.

Hjá Þjón­ustumið­stöð (áhalda­húsi) bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús. Að­gengi er opið að sandi við Þjón­ustumið­stöð og er bæj­ar­bú­um vel­kom­ið að taka sand sem til þarf (muna að taka með sér poka eða ílát).

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00