Við hvetjum fólk sem fer á fjöll og fell í kringum Mosfellsbæ og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu til að fylgjast vel með spám um snjóflóðahættu.
Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er nokkur hætta á slíku á suðvesturhorninu í dag.
Tengt efni
Nýjar lyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum.
Gönguskíðabraut á Tungubökkum
Gönguskíðabraut hefur verið troðin á Tungubökkum.
Lífshlaupið heldur áfram
Nú er um að gera að nýta vetrarfríið til þess að stunda heilnæma útivist og skrá afrekin.