Hann verður staðsettur við Félagsmiðstöðina Ból. Starfsmaður verður á staðnum frá kl. 10:00 til 14:00 alla virka daga til 17. júlí.
Endilega látið sjá ykkur og byggið með okkur hús og hallir.
Tengt efni
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Barnadjasshátíð í Mosfellsbæ sú fyrsta sinnar tegundar
Dagana 22.-25. júní verður hátíðin Barnadjass í Mosó haldin í fyrsta skipti.