Heilsu- og íþróttabærinn Mosfellsbær hvetur mosfellska vinnustaði til að skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna sem fram fer 8. – 28. maí.
Hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna var sett af stað árið 2003 og hefur verið haldið árlega síðan. Þátttakendur fá stig fyrir að hjóla, ganga, hlaupa eða nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu í þær þrjár vikur sem verkefnið stendur.
Skráning og nánari upplýsingar:
Tengt efni
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Fjallahjólabraut og frisbígolf í Ævintýragarðinum
Framkvæmdir hófust í morgun við nýja fjallahjólabraut í Ævintýragarðinum.
Krakkaglíma í Mosfellsbæ
Föstudaginn 8. apríl 2024 hefst átta vikna krakkaglímunámskeið fyrir 5-8 ára börn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.