Skógræktarfélag Mosfellsbæjar varð 60 ára þann 20. maí.
Stjórnin félagsins hefur ákveðið að minnast afmælisins með því að laga Meltúnsreitinn sem er milli Teigahverfisins og iðnaðarhverfisins í Völuteig.
Þar verður útbúinn náttúrugarður og er stefnt að því að taka fyrsta áfanga í notkun á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Tré og skrautrunnum verður bætt við það sem fyrir er í Meltúnsreitnum og komið verður upp borðum, bekkjum og leiktækjum.
Tengt efni
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Sumarblómin prýða bæinn
Garðyrkjudeildin vinnur nú hörðum höndum að því að prýða bæinn okkar með sumarblómum.
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða
Opið er fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.