Það verður nóg um að vera fyrir alla hressa krakka í vetrarfríi.
Wipeout braut í Lágafellslaug, borðtennis í íþróttamiðstöðinni að Varmá, ratleikur og getraun í bókasafninu o.fl.
Tengt efni
Vetrarfrí í Mosfellsbæ 2024
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.