Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2015

Bæj­ar­stjór­ar sveit­ar­fé­lag­anna í Krag­an­um, Mos­fells­bæj­ar, Seltjarn­ar­ness, Kópa­vogs, Hafn­ar­fjarð­ar og Garða­bæj­ar skrif­uðu und­ir sam­starf­samn­ing við Rann­Ung, rann­sókn­ar­stofu í mennt­un­ar­fræð­um ungra barna, um verk­efni sem ber heit­ið Mat á vellíð­an og námi leik­skóla­barna.

Verk­efn­ið er þró­un­ar­verk­efni og mun einn leik­skóli í hverju sveit­ar­fé­lagi ásamt Rann­Ung vinna að því. Verk­efni mun standa í þrjú ár. Þess­ir að­il­ar hafa áður ver­ið með sams­kon­ar sam­starfs­verk­efni um inn­leið­ingu grunn­þátta úr að­al­námskrá leik­skóla og afrakst­ur þess mun brátt koma út í fræði­bók sem mun bera heit­ið Leik­um, lær­um og lif­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00