Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. maí 2024

Samn­ing­ur um innri frá­g­ang og inn­rétt­ing­ar við íþrótta­hús sem til­heyr­ir Helga­fells­skóla hef­ur ver­ið und­ir­rit­að­ur við fyr­ir­tæk­ið Land og verk ehf.

Um er að ræða síð­asta áfanga í upp­bygg­ingu íþrótta­húss skól­ans. Bygg­ing­in er alls um 1.000 m2 sem skipt­ist í 600 m2 íþrótta­sal og 250 m2 bún­ings­klefa­svæði og þrjú rými aðliggj­andi íþrótta­sal sem alls eru 150 m2.

Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs í verk­ið rann út þann 14. mars síð­ast­lið­inn og voru þrír að­il­ar sem sendu inn til­boð, Land og verk ehf., E. Sig­urðs­son ehf. og Stétta­fé­lag­ið ehf. Kostn­að­ar­áætlun var 292.800.509 kr. en lægsta til­boð var upp á 312.861.865 kr. og kom frá fyr­ir­tæk­inu Land og Verk ehf.


Á mynd­inni eru:

Efri röð:
Ill­ugi Þór Gunn­ars­son verk­efna­stjóri hjá Eigna­sjóði
Halla Karen Kristjáns­dótt­ir formað­ur bæj­ar­ráðs
Rósa Ingvars­dótt­ir skóla­stjóri Helga­fells­skóla
Mar­vin ingi Ein­ars­son verk­efna­stjóri Land og Verk
Haf­þór Sig­trygg­son deild­ar­stjóri fram­kvæmda­sviðs Land og Verk

Neðri röð:
Berg­lind Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Land og Verk
Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri

Mynd: Al­exía Guð­jóns­dótt­ir

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00