Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 9. mars kl. 17:15 – 18:00. Hlekkur á fyrirlesturinn verður sendur á Mentor. Á fyrirlesturinn mæta þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur frá Rannsóknum og greiningu, og Bylgja Hrönn Baldursdóttir, lögreglufulltrúi hjá LRH.
Þetta er þriðji fyrirlesturinn í röðinni sem félagsmiðstöðin Bólið og foreldrafélögin halda saman fyrir foreldra barna í 5. – 10. bekk í Mosfellsbæ.
Tengt efni
Verkföll sem hafa áhrif á starfsemi allra leikskóla og grunnskóla í næstu viku
Aðildarfélög BSRB hafa boðað verkföll í næstu viku og standa samningaviðræður enn yfir.
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ 2022 - 2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Kvíslarskóla fimmtudaginn 23. mars.
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar.