Umhverfissvið Mosfellsbæjar hefur umsjón með umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum, viðhaldi og nýframkvæmdum á vegum bæjarins og verndar þannig eignir og náttúru Mosfellsbæjar. Verkefnin sem umhverfissvið sinnir eru fjölbreytt og meðfylgjandi er samantekt yfir það helsta sem framkvæmt var á árinu 2024.
Tengt efni
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samningur um vallarlýsingu Varmárvallar