Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. janúar 2025

Um­hverf­is­svið Mosfellsbæjar hef­ur um­sjón með um­hverf­is-­, skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál­um, við­haldi og ný­fram­kvæmd­um á veg­um bæj­ar­ins og vernd­ar þann­ig eignir og nátt­úru Mos­fells­bæj­ar. Verkefnin sem umhverfissvið sinnir eru fjölbreytt og meðfylgjandi er samantekt yfir það helsta sem framkvæmt var á árinu 2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00