Starfsfólk þjónustustöðvar hafa í gegnum tíðina boðið íbúum að sækja sand og salt við húsnæði sitt að Völuteig 15. Nú hafa þau bætt við kistum með salti á þremur stöðum í bænum.
Staðsetningarnar eru sem hér segir:
- við biðskýli í Vefarastræti við Helgafellsskóla
- við grenndarstöð Vogatungu
- við grenndarstöð Bogatanga
Nauðsynlegt er að hafa meðferðis poka eða ílát undir saltið.
Tengt efni
Gatna- og stígahreinsun í Mosfellsbæ 15. - 24. apríl 2024
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttir og götur bæjarins.
Mosfellsbær verður grænni og sjálfbærari
Umhverfissvið Mosfellsbæjar vinnur að umbreytingu tækja- og bílaflotans með það að markmiði að notast við umhverfisvæna orkugjafa sem samræmast umhverfisstefnu bæjarins.
Unnið að bættu aðgengi allra í Mosfellsbæ
Nú stendur yfir vinna við að kortleggja hvar í gatna- og stígakerfi bæjarins sé einkum þörf á úrbótum á aðgengi.