Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar vinn­ur að umbreyt­ingu tækja- og bíla­flot­ans með það að mark­miði að not­ast við um­hverf­i­s­væna orku­gjafa sem sam­ræm­ast um­hverf­is­stefnu bæj­ar­ins.

Mynd­in sýn­ir þrjár nýj­ar sendi­bif­reið­ar sem ganga fyr­ir raf­magni og eina flokka­bif­reið sem geng­ur fyr­ir met­ani.

Inn­kaup­in voru boð­in út á ár­inu og voru til þess fallin að skipta út eldri bif­reið­um þjón­ustu­stöðv­ar, Eigna­sjóðs og Mos­fellsveitna sem þjón­að hafa stofn­un­um bæj­ar­ins og bæj­ar­bú­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00