Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. desember 2015

Vegna veð­urs má bú­ast við að starf grunn­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu muni raskast í dag, þriðju­dag­inn 8. des­em­ber.

Skól­ar eru opn­ir en for­eldr­ar eru beðn­ir að fylgja yngri börn­um í skóla og yf­ir­gefa þau ekki fyrr en þau eru í ör­ugg­um hönd­um starfs­fólks. Gera má ráð fyr­ir töf­um á um­ferð, það get­ur því tek­ið lengri tíma að kom­ast í skól­ann. Búið er að opna Íþróttamið­stöðv­arn­ar við Lága­fell og Varmá. Strætó bs áætl­ar að hefja akst­ur fljót­lega eft­ir kl. 8:00.

Tengt efni

  • Hláku­tíð framund­an sam­kvæmt veð­ur­spá

    Sam­kvæmt veð­ur­spá fer veð­ur hlýn­andi á næstu dög­um og því lík­lega hláku­tíð framund­an.

  • Vetr­ar­þjón­usta

    Sið­ustu vik­ur hafa bæði verk­tak­ar og starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið kölluð út nánast dag­lega til að sinna verk­efn­um tengd­um snjómokstri eða hálku­vörn­um og starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið á vakt­inni all­an sóla­hring­inn.

  • Gul veð­ur­við­vörun fram að há­degi 18. janú­ar 2024

    Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vek­ur at­hygli á gulri veð­ur­við­vörun í nótt og fram að há­degi á morg­un fimmtu­dag­inn 18. janú­ar 2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00