Röskun verður á heimaþjónustu í dag, mánudaginn 14. febrúar, vegna veðurs.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Tengt efni
Mikilvægt að moka frá niðurföllum
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.