Á morgun miðvikudaginn 12. júní stefna flottu krakkarnir í Vinnuskóla bæjarins að því að mála regnboga á gangbrautina fyrir framan Kjarna í Þverholti. Áætlað er að loka annarri akreininni í einu svo búast má við að hægist á umferð meðan á verkinu stendur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar geta haft í för með sér.
Tengt efni
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024
Samningur um vallarlýsingu Varmárvallar