Síðasta opna hús Skólaskrifstofu á þessari önn verður næstkomandi miðvikudag 25. apríl í Listasal Mosfellsbæjar og að þessu sinni eru það ungmennin okkar (krakkar á aldrinum ca. 18-25 ára) sem koma og segja okkur frá sinni sýn á bæjarfélagið (skóla, tómstundir/frístundir, umhverfið, samgöngur og fleira) og hvernig það var að alast hér upp.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk Skólaskrifstofu