Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. febrúar 2011

Kær­leiksvika í Mos­fells­bæ stend­ur nú yfir í ann­að sinn með fjöl­breytt­um við­burð­um um all­an bæ.

Í kvöld kl. 18 verð­ur kær­leiksst­und í Lága­fells­laug. Söng­hóp­ur­inn Stöll­urn­ar flyt­ur kær­leiks­rík lög í Lága­fells­laug og Prjóna­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar hitt­ist og prjón­ar. Öll vel­komin með prjón­ana og/eða sund­föt­in.

Kl. 20 verð­ur kynn­ing á Lúth­erskri hjóna­helgi í Safn­að­ar­heim­il­inu und­ir yf­ir­skrift­inni: Að gera gott hjóna­band betra.

Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir til að leggja sig fram um að sýna hver öðr­um kær­leik alla vik­una.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00