Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. febrúar 2018

Kennsla stend­ur til kl.13:30 í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar í dag Ösku­dag.

Það má gera ráð fyr­ir að börn­in okk­ar fari á kreik á þeim tíma með söng og gleði á þess­um skemmti­lega degi. Veg­far­end­ur eru því hvatt­ir til að gæta sér­stak­lega var­úð­ar þann­ig að all­ir njóti dags­ins og kom­ist heil­ir heim.

Fyr­ir­tæki og stofn­an­ir í Mos­fells­bæ sem ætla að gefa nammi í til­efni dags­ins hafa ver­ið hvött til að byrja ekki fyrr en að skól­um lýk­ur.

Gleði­leg­an Ösku­dag.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00