Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar árið 2011.
Almenningur og fyrirtæki geta tilnefnt einstakling, stofnun, félagasamtök eða fyrirtæki í Mosfellsbæ sem hefur staðið sig best í að vinna að framgangi jafnréttisáætlunar Mosfellsbæjar.
Tilnefningar eru sendar rafrænt í gegnum vef Mosfellsbæjar.
Tilnefningum skal skilað í síðasta lagi 12. september 2011 og verða viðurkenningarnar veittar í tengslum við jafnréttisdag Mosfellsbæjar þann 18. september 2011.
Tengt efni
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023
Velferðarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 22. september 2022
Haldið upp á daginn í Hlégarði kl. 15:00 – 17:00.
Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2022 - Hægt að tilnefna til og með 4. september
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.