Haldið upp á daginn í Hlégarði kl. 15:00 – 17:00.
Dagurinn er haldinn til heiðurs Helgu J. Magnúsdóttur, sem var fyrst kvenna til að vera oddviti Mosfellsbæjar. Helga lét sig málefni kvenna varða með ýmsum hætti.
Efnistök dagsins í ár snúa að jafnrétti á vinnumarkaði út frá ólíkum aldurshópum.
„Jafnrétti á vinnumarkaði“
Er jafnrétti eða mismunun vegna aldurs á vinnumarkaðnum?
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir formaður stéttarfélags Fræðagarðs í BHM og sérlegur ráðgjafi Kvenréttindafélags Íslands verður fundastjóri dagsins.
Erindi:
- Að brúa enn eitt bilið:
Jafnrétti, vinnumarkaðurinn og kynslóðamunur - Jafnrétti og atvinnuleit
- Grái Herinn
- Reynslan af þroskaðri vinnuafli
- Ráðningarferlið út frá sjónarhóli ráðningaraðila
- Að byggja upp jafnréttismenningu í Mosfellsbæ
Öll velkomin – Skráning óþörf – Heitt á könnunni
Tengt efni
Upptaka frá jafnréttisdegi Mosfellsbæjar 2022
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði 22. september 2022.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2022
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði í dag. Málefni dagsins var jafnrétti á vinnumarkaði út frá ólíkum aldurshópum.
Haldið upp á Jafnréttisdag Mosfellsbæjar 22. september í Hlégarði
Dagskrá í Hlégarði á milli kl. 15:00 – 17:00.