Opnunartími bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
- 24. des. – Lokað aðfangadag
- 25. des. – Lokað jóladag
- 26. des. – Lokað annar í jólum
- 27. des. – Opið 10:00-16:00
- 28. des. – Opið 08:00-16:00
- 31. des. – Lokað gamlársdag
- 01. jan. – Lokað nýársdag
- 02. jan. – Opið 10:00-16:00
Í neyðartilvikum er símavakt í Áhaldahúsi Mosfellsbæjar allan sólarhringinn.
Neyðarnúmer er 566-8450. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.