Opnunartími bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar um jól og áramót 2022:
- 23. desember 8:00-12:00
- 26. desember lokað
- 27. desember 10:00-16:00
- 28. desember 8:00 -16:00
- 29. desember 8:00 – 16:00
- 30. desember 8:00 -12:00
- 02. janúar 10:00-16:00
Tengt efni
Eldhúsið á Reykjakoti endurnýjað
Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Mosfellsbæjar og fyrirtækisins Mineral ehf um endurnýjun á húsnæði eldhúss leikskólans Reykjakots.
Upplýst samfélag - Alþjóðadagur fatlaðs fólks 3. desember
Á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember ár hvert er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess í samfélaginu.
Hinsegin fræðsla fyrir starfsfólk bæjarskrifstofu
Starfsfólki bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar var boðið upp á erindi frá Samtökunum ’78 sem bar yfirskriftina Hinsegin 101.