Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. ágúst 2020

Þann 22. sept­em­ber kl. 17:00 – 18:30 fer fram op­inn ra­f­rænn fund­ur um stefnu Mos­fells­bæj­ar í mál­efn­um fatl­aðs fólks.

Mos­fells­bær hvet­ur alla til að taka þátt sem láta sig mál­efni fatl­aðs fólks í bæj­ar­fé­lag­inu varða, svo sem fatl­aða íbúa, að­stand­end­ur fatl­aðs fólks og starfs­menn sem vinna með fötl­uðu fólki.

Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar vinn­ur að und­ir­bún­ingi stefnu­mót­un­ar í mála­flokki fatl­aðs fólks og leit­ar eft­ir þátt­töku og til­lög­um frá íbú­um Mos­fells­bæj­ar.

Áherslu­þætt­ir fund­ar­ins eru:

  1. At­vinna fatl­aðs fólks
  2. Þjón­usta sveit­ar­fé­lags­ins til fatl­aðs fólks
  3. Hús­næði fatl­aðs fólks
  4. Að­gengi (að hús­næði og upp­lýs­ing­um)
  5. Sjálf­stætt líf og bú­seta
  6. Þjón­usta við fötluð börn og ung­menni
  7. Gildi Mos­fells­bæj­ar í þjón­ustu við fatlað fólk

At­hug­ið að við skrán­ingu þarf að velja einn af áherslu­þátt­un­um sjö sem þátt­tak­andi mun vinna með á fund­in­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00