Haraldur Sverrisson bæjarstjóri kynnir drög að fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fyrir bæjarstjórn.
Framkvæmdastjórar sviða og aðrir starfsmenn Mosfellsbæjar veita upplýsingar um starfsemina.
Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar mánudaginn 24. nóvember kl. 20:00-21:00.
Fundarstjóri: Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025