Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. janúar 2025

Mos­fells­bær kynn­ir deili­skipu­lag 1. áfanga Blikastaðalands á vinnslu­stigi. Um er að ræða nýtt íbúð­ar­hverfi að Blika­stöð­um þar sem mark­mið­ið er að skapa eft­ir­sókn­ar­vert, þétt, blandað og spenn­andi hverfi með áherslu á nærum­hverf­ið, nátt­úru, sam­göng­ur og þjón­ustu. Nýtt hverfi mun inni­halda fjöl­breytt hús­næði í bland­aðri byggð sem mun rísa í kring­um gamla Blikastaða­bæ­inn sem verð­ur gerð­ur upp og glædd­ur lífi.

Kynn­ing­ar­fund­ur­inn verð­ur hald­inn í Hlé­garði, Há­holti 2, mánu­dag­inn 13. janú­ar 2025, kl. 16:30-18:00.

Gögn eru að­gengi­leg á skipu­lags­gatt.is, mál nr. 1010/2023. Um­sögn­um skal skila með ra­f­ræn­um hætti í gátt­ina. Um­sagna­frest­ur er til og með 10. fe­brú­ar 2025.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00