Þá er ekki hefðbundin kennsla, nema í tónfræðagreinum, en nemendur halda tónleika í öllum grunnskólum bæjarins og auk þess þrenna tónleika í Listasal Mosfellsbæjar.
Tónleikarnir í Listasalnum verða mánudag, þriðjudag og fimmtudag og hefjast allir kl. 17:00.
Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnaði 60 ára afmæli
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnar 60 ára afmæli
Þriðjudaginn 28. maí fagnar skólahljómsveit Mosfellsbæjar 60 ára starfsafmæli kl.18:00 í félagsheimilinu Hlégarði.