Þá halda nemendur tónleika í leik- og grunnskólum bæjarins, auk þess verða tónleikar í framhaldsskóla Mosfellsbæjar (FMOS) og á Eirhömrum, Hlaðhamrar dvalarheimili.
Bæði nemendur úr söng- og tónlistadeild flytja fjölbreytta dagskrá.
Allir velkomnir.
Dagskrá
Mánudagur 9. febrúar
- 8:15 – 11:15 Lágafellsskóli – fernir tónleikar
Þriðjudagur 10. febrúar
- 14:00 – 14:30 Reykjakot – söngnemendur
- 15:00 – 15:30 Hulduberg – söngnemendur
Miðvikudagur 11. febrúar
- 09:10 – 9:40 Höfðaberg
- 12:10 – 12:50 Varmárskóli, unglingadeild
- 14:00 – 14:40 Krikaskóli
- 14:00 – 14:30 Hlaðhamrar – söngnemendur
- 14:45 – 15:15 Hlíð – söngnemendur
- 15:45 – 16:15 Dvalarheimilið Hlaðhamrar – sellónemendur
Fimmtudagur 12. febrúar
- 17:00 Framhaldsskóli Mosfellsbæjar
Föstudagur 13 febrúar
- 08:10 – 11:25 Varmárskóli – fernir tónleikar
Tengt efni
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnaði 60 ára afmæli
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnar 60 ára afmæli
Þriðjudaginn 28. maí fagnar skólahljómsveit Mosfellsbæjar 60 ára starfsafmæli kl.18:00 í félagsheimilinu Hlégarði.