Nú gengur í garð sá tími að sumarblómin fara að syngja sitt síðasta og því vinna starfsmenn garðyrkjudeildar Mosfellsbæjar að því að planta haustblómum. Allar árstíðir hafa sinn sjarma og má sannarlega segja að haustblómin gleðji þegar hausta tekur.
Monika í garðyrkjudeild að störfum í morgun.
Tengt efni
Viðhald á gönguleiðum í sumar
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða sumarið 2024
Opið er fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.
Trjágróður klipptur og grisjaður
Garðyrkjudeild ásamt verktökum vinnur að því að grisja og klippa á öllum opnum svæðum bæjarins þessa dagana og mun sú vinna standa fram á vorið.