Nú gengur í garð sá tími að sumarblómin fara að syngja sitt síðasta og því vinna starfsmenn garðyrkjudeildar Mosfellsbæjar að því að planta haustblómum. Allar árstíðir hafa sinn sjarma og má sannarlega segja að haustblómin gleðji þegar hausta tekur.