Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Búið er að opna fyr­ir um­sókn­ir um ma­t­jurta­garða í Mos­fells­bæ.

Ma­t­jurta­garð­ar bæj­ar­ins verða stað­sett­ir aust­an við Varmár­skóla þar sem gömlu skóla­garð­arn­ir hafa ver­ið. Að­koma að görð­un­um verð­ur að norð­an­verðu frá tjald­svæð­inu við eldri deild Varmár­skóla.

Vegna upp­bygg­ing­ar á lóð­um við Desja­mýri eru ma­t­jurta­garð­arn­ir þar ekki leng­ur í boði en þeir sem hafa haft garða þar ganga fyr­ir við út­hlut­un garða við Varmár­skóla.

  • Að­gengi að vatni og kaf­fiskúr verð­ur við garð­ana.
  • Leigu­verð fyr­ir ma­t­jurta­garða er óbreytt eða 2.500 kr. fyr­ir 50 fm garð
  • Tek­ið er við um­sókn­um á net­fang­ið tjonustu­stod@mos.is
  • Garð­arn­ir verða til­bún­ir til notk­un­ar föstu­dag­inn 18. maí n.k.

Einn­ig eiga íbú­ar í Mos­fells­bæ mögu­leika á að fá leigða ma­t­jurta­garða á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar í Skamma­dal. Um­hverf­is- og skipu­lags­svið Reykja­vík­ur­borg­ar sér um út­leig­una og geta áhuga­sam­ir sett sig í sam­band við Þóru Jón­as­dótt­ur um­sjón­ar­mann ma­t­jurta­garða í Reykja­vík í síma 411-1111, eða í net­fang­ið ma­t­jurta­g­ar­d­ar@reykja­vik.is og lát­ið skrá sig á lista með ósk um garð. Taka þarf fram að við­kom­andi sé íbúi í Mos­fells­bæ.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00