Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2014

All­ur mann­skap­ur Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar er úti að halda leið­um greið­um, bæði á um­ferð­ar­göt­um sem á göngu- og hjóla­stíg­um.

Íbú­ar eru engu að síð­ur hvatt­ir til að halda kyrru fyr­ir og vera ekki á ferð að nauð­synja­lausu og alls ekki á van­bún­um bíl­um.

Þá hef­ur vegna óveð­urs sem nú geis­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu verklag um rösk­un á skólastarfi ver­ið virkjað varð­andi skóla­lok. For­eldr­ar og for­ráða­menn eru beðn­ir um að tryggja að börn sín verði sótt í skól­ana, þann­ig að þau séu ekki ein á ferð­inni í óveðr­inu. Jafn­framt hafa skól­ar ver­ið beðn­ir um að tryggja að börn yf­ir­gefi ekki skól­ana nema í fylgd með full­orð­inna.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00