Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. september 2017

Okk­ar Mosó er sam­ráðs­verk­efni íbúa og bæj­ar­ins um for­gangs­röðun og út­hlut­un fjár­magns til smærri ný­fram­kvæmda- og við­halds­verk­efna í Mos­fells­bæ.

Hug­mynda­söfn­un fór fram ra­f­rænt í þar til gerðu kerfi sem var að­gengi­legt á vef Mos­fells­bæj­ar frá 1. til 14. fe­brú­ar 2017. Nið­ur­stað­an var sú að kos­in voru 10 verk­efni til fram­kvæmda. Verk­efn­ið Stekkj­ar­flöt úti­vistarpara­dís fékk flest at­kvæði íbúa. Verk­efn­ið gerði ráð fyr­ir strand­bla­kvelli og vatns­brunni á Stekkj­ar­flöt.

Búið er að koma upp skemmti­leg­um strand­bla­kvelli, sem hef­ur not­ið tals­verðra vin­sælda. Búið er að panta vatns­brunn og fyr­ir­hug­að er að setja hann upp seinni hluta sept­em­ber eða byrj­un októ­ber 2017.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00