Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. febrúar 2017

Hug­mynda­söfn­un­in Okk­ar Mosó er komin vel af stað og nú þeg­ar komn­ar 30 flott­ar hug­mynd­ir.

Hug­mynd­ir  geta varð­að leik- og af­þrey­ing­ar­svæði íbúa, vist­væn­ar sam­göng­ur, bætta lýð­heilsu eða um­hverf­ið al­mennt.

Verk­efn­ið er sam­ráðs­verk­efni íbúa og bæj­ar­ins um for­gangs­röðun og út­hlut­un fjár­magns til smærri ný­fram­kvæmda- og við­halds­verk­efna í Mos­fells­bæ. Gert er ráð fyr­ir að 25 millj­ón­um króna verði var­ið í að fram­kvæma þær hug­mynd­ir sem fá braut­ar­gengi.

Verk­efn­ið í heild er í fjór­um fös­um:

  • Hug­mynda­söfn­un.
  • Um­ræða um hug­mynd­ir og úr­vinnsla.
  • Kosn­ing­ar.
  • Fram­kvæmd.

Kynn­ing­ar­fund­ur verð­ur á bóka­safn­inu þriðju­dag­inn 7. fe­brú­ar klukk­an 17:00.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00